ÞÚ HJÁLPAR HEIMINUM

Þegar þú verslar notað, gerir þú FRÁBÆRA hluti fyrir umhverfið.
Í Barnaloppunni erum við stolt því
saman höfum við minnkað vatnsnotkun og CO² í heiminum um:


lítra af vatni

Sem jafngildir


skiptum sem klósettinu er sturtað niður

kg CO2

sem jafngildir

km í akstri

Heimsmál

Barnaloppan Reykjavík

Í Barnaloppunni getur þú bæði keypt og selt notaða barnavöru, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Sem seljandi leigir þú bás (erum með 321 bása til leigu) í eina viku að lágmarki og verðleggur sjálf/ur vörurnar þínar. Verðmiða með strikamerki munum við svo útvega í verslun okkar, og þegar vörurnar eru komnar í básinn sjáum við um restina. Við þjónustum viðskiptavini verslunarinnar og sjáum um söluna fyrir þig. Þú hefur möguleika á að fylgjast með sölunni þinni rafrænt, og við greiðum þér svo út söluhagnaðinn með millifærslu innan 3 virkra daga (en oftast þó samdægurs eða daginn eftir). Einfalt og þægilegt fyrir þig – og umhverfið allt!

Hafðu samband

5282080 - 6202080

Skeifan 11A 108 Reykjavík

Kennitala: 660318-0110 VSK númer: 131163

Opnunartímar

Mán - fös kl. 11-18
Fimmtudaga kl. 11-21
Helgar kl. 11-17
Opnum kl. 10 fyrir básaleigjendur

Finna leið

Leið 2 og 3 stoppa nálægt verslun okkar. Athugið inná www.straeto.is til að fá frekari upplýsingar.

Barnaloppan er staðsett í Skeifunni við hliðina á Bónus (sami inngangur og Bónus) og á móti Epal. Við erum með yfir 80 bílastæði beint fyrir utan verslunina fyrir viðskiptavini okkar en einnig er hægt að leggja á planinu hjá Elko eða n

Komdu við hjá okkur í versluninni