Heimsmál
Í Barnaloppunni vinnum við að umhverfismálum og sýnum samfélagslega ábyrgð þegar kemur að endurnýtingu og minnkun kolefnisspora:
6 |
Ábyrg Vatnsnotkun |
12 |
Nýting náttúruauðlinda |
Í hvert skipti sem þú verslar notaðar vörur í stað nýrra, þá minnkar þú koltvísýringsmengun (CO2) um þann kostnað sem nemur að framleiða og flytja vöruna til áfangastaðarins. Af hverju kílói sem selst af notuðum vörum í Barnaloppunni er reiknað með að minna sé framleitt af nýjum vörum í sama magni.
Tölurnar eru byggðar á meðaltali af þeim mismunandi vörum sem fást í Barnaloppunni og eru umhverfisáhrifin reiknuð út af Planmiljø ásamt Deloitte.
Hafir þú spurningar varðandi umhverfisstefnu Barnaloppunar ertu alltaf velkomin(n) að hafa samband við okkur!